1. janúar 2002  #
Áramótaávarp Sigurrósar
Nú er árið 2001 runnið í aldanna skaut og aldrei það kemur tilbaka. Það hljómar hálfniðurdrepandi en sem betur fer er næsta ár í startholunum og bíður þess að sýna okkur hvað það getur. Ég ætla að ráðast til atlögu við nýja árið með lyklaborðið að vopni og byrja að halda dagbók á netinu. Dagbókin hefur hlotið hið virðulega nafn "Naflaskoðun Sigurrósar" og í henni mun ég gera heiðarlega tilraun til að skoða veröldina í kringum mig ofan í nafla.
     Hvað varðar áramótaheit, þá ætla ég að leyfa áramótaheitunum frá því í fyrra að gilda þ.e. að vera dugleg að hreyfa mig, borða hollan mat, vera dugleg að læra, bla bla bla o.s.frv. Sem sagt allt þetta týpíska.

Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


 Nýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum