10. janúar 2002  #
Bónus býður betur...
Fór með Hófí, Elvu og Assa í Bónus að versla í matinn fyrir vetrarbústaðarferðina sem er fyrirhuguð núna um helgina. Við erum 8 sem ætlum að skella okkur í Úthlíð og dvelja þar í huggulegum bústað með huggulegum potti. Á laugardaginn ætlum við að hafa sameiginlega máltíð og er fyrirhugað að elda mexíkóskar tortillas og fylla þær af alls kyns gómsætum lystisemdum eins og hakki, iceberg, tómötum, salsa-sósu o.fl. o.fl. Einnig keyptum við auka salsa-sósu og rjómaost til að gera heita ídýfu fyrir Nachos-flögur. Svo verður hver og einn með eitthvað fyrir sig til að borða á öðrum tímum helgarinnar - það ætlar greinilega enginn að svelta, svo mikið er víst!

Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum