16. janúar 2002  #
Íslandspóstur hækkar ekki í áliti hjá mér
Ég hringdi í Íslandspóst í dag til að fá nánari útskýringar á þessu rugli með heimilisfangið mitt. Fékk reyndar engin almennileg svör og er enn ósátt. Einhver yfirmaður bað mig afsökunar og sagði að þetta myndi nú ekki gerast aftur en ég hef fengið sams konar svör í öðrum málum sem við mamma höfum lent í hjá Íslandspósti þannig að ég pípi nú bara á það. Ég skrifaði frekar langt bréf sem ég ætla að senda til einhvers enn hærra setts yfirmanns hjá Íslandspósti þar sem ég krefst nákvæmra útskýringa á þessari dellu. Hefði haldið að það yrði einfalt mál að fá e-mail hjá einhverjum slíkum á heimasíðu Íslandspósts en viti menn...það hefur ekki virkað í allan dag, ég fæ alltaf hin gömlu "góðu" skilaboð: "THE PAGE CANNOT BE DISPLAYED". Það er ýmislegt rotið í veldi Íslandspósts, svo mikið er víst!

Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum