23. janúar 2002  #
Þrjú líf - ekki slæmt
Rétt áðan var sjónvarpið að auglýsa heimildarþátt um V.S. Naipaul sem hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 2001. Í þessu stutta aulýsingabroti kom Naipaul með hugmynd sem greip mig alveg gjörsamlega. Hann sagði að maðurinn þyrfti að hafa þrjú líf, eitt til að lesa, eitt til að lifa og eitt til að skrifa. Hvert verkefni um sig væri of stórt til að geta gert því almennileg skil á einni mannsævi. Frábær hugmynd...ef hún væri framkvæmanleg yrði ég alsæl því mér finnst ég einmitt aldrei hafa tíma til að lesa allt sem mig langar, til að gera allt sem mig langar og til að skrifa allt sem mig langar.

Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum