28. janúar 2002  #
Knús dagsins :)
Fyrsti ljóðatíminn hjá Þórði Helgasyni var í dag. Þeir sem voru á námskeiðinu í fyrra voru allir tilbúnir með ljóð en við nýliðarnir vorum enn að kynna okkur til hvers væri ætlast af okkur og vorum ekki með ljóð í þetta skiptið. En núna er bara að setjast niður og yrkja um lífið og tilveruna til að geta tekið þátt næst.

Mamma sendi mér slóðina að alveg ótrúlega knúsulegum bangsa :) Fáið ykkur knús hjá bangsanum!


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum