30. janúar 2002  #
Nei sko, ekki vasaklútaþáttur núna!
Mikið rosalega var ég viss um að dagar Mark Green í Bráðavaktinni yrðu taldir í kvöld. Það gekk svo hryllilega illa hjá honum að komast í eigið brúðkaup og svo barði hann hausnum m.a.s. utan í hurðina á sjúkrabílnum að ég var alveg viss um að það yrði ekkert brúðkaup, hann myndi drepa sig á leiðinni og aumingja Elizabeth myndi þurfa að ala upp barn sem einstæð móðir og fengi ekki einu sinni að gifta sig. En handritshöfundunum tókst að koma mér á óvart í þetta skiptið, hann komst í brúðkaupið og við fengum happy ending...enda löngu kominn tími á það eftir alla vasaklútaþættina í vetur.

Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum