5. janúar 2002  #
Fátæklegar útsölur
Við mamma þræddum útsölurnar í Kringlunni í dag. Ég fann mér einn kjól og veski en mamma fann ekkert sem heillaði hana neitt sérstaklega svo að þetta var frekar dauf útsöluferð. En það er þó alla vega betra að vera búinn að skoða hvað er í boði til að láta sig ekki dreyma endalaust um kostavöru á kostakjörum.
Ég þyrfti samt kannski að fara að kaupa mér nýjan fatalager í þó nokkuð stærri númerum ef ég held áfram að borða svona eins og svín. Við Jói horfðum á nokkra Star Trek þætti í kvöld og ég tróð mig út af snakki, smákökum, sælgæti o.fl. Ætli það sé ekki kominn tími fyrir eins og eitt áramótaheit...þ.e. að minnka aðeins allt þetta óhollustuát...

Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum