9. janúar 2002  #
Fyrsti áheyrnardagurinn
Fyrsti áheyrnardagurinn í Ingunnarskóla var í dag. Það er skrýtið að fylgjast með svona litlum bekk í grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu en aðeins 12 nemendur eru í bekknum. En skólinn er heldur ekki enn tilbúinn sem slíkur og hverfið enn að byggjast upp. Ætli það fjölgi nú ekki aðeins í skólanum þegar fólk fer að flykkjast í hin nýbyggðu hús í Grafarholtinu.
Hápunktur kvöldsins var svo að sjálfsögðu Bráðavaktin sem ekki brást frekar en fyrri daginn. Það var gaman að sjá Dr. Kovac loksins opna sig og sættast við fortíðina, enda löngu kominn tími til að þessi fjallmyndarlegi maður fái að lifa lífinu upp á nýtt. Vonandi kvænist hann nú Abby svo þau fái að lifa happily ever after :). Já, hvað myndi nú kvenþjóðin gera ef hún hefði ekki sápuóperurnar sínar?

Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum