22. nóvember 2002  #
Jæja þá...ef þið endilega viljið!

Mínir nánustu...og fleiri til...hafa verið að skamma mig fyrir afskaplega lítinn dugnað við að blogga. Ég ætla því að hefjast handa á ný og upplýsa umheiminn um hvað er að gerast í lífi Sigurrósar Jónu. Ef ég er í stuði þá tengi ég kannski líka inn á einhverjar skemmtilegar síður... þó Jói sé nú reyndar mun duglegri við það.

En sem sagt, Naflaskoðunin hefur snúið aftur eftir langt frí, vonandi einhverjum til gleði og yndisauka.


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum