17. desember 2002  #
Rólyndisdagur

Fór með rútunni í bæinn kl. 13 og var komin heim í Betraból um kl. hálfþrjú. Þó það sé alltaf gaman að fara á Selfoss á Hótel Mömmu þá er líka alltaf gott að koma heim :)
   Ég dundaði mér við að gera ekki neitt, kíkti á e-mailin og fór í smá tölvuleik. Jói kom svo heim um hálfsjö eftir u.þ.b. 36 tíma verkefnavakt. Hann skreið örmagna upp í rúm strax eftir kvöldmat og fór að sofa. Vonandi sefur hann alveg fram á morgun, ég held honum veiti ekki af svefni!
   Fyrst bíllinn var heima og eigandinn sofandi ákvað ég að nota tækifærið og skreppa inn í Kringlu og kaupa jólagjafir. Þetta var ágætis tími til að versla - hæfilega mikill mannfjöldi á sveimi.


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum