27. febrúar 2002  #
Kuldaboli í líkamsrækt

Var dugleg í dag og skellti mér í Baðhúsið, púlaði þar á þrekhjóli og hlaupabretti, fór smávegis í önnur tæki og teygði að sjálfsögðu á í lokin (samt örugglega ekki nóg, verð pottþétt með harðsperrur á morgun). Alltaf sami skítakuldinn í búningsklefunum og við sturturnar og ég kvartaði aftur við starfsfólkið. Hvernig væri nú að þeir sem reka Baðhúsið (skilst að Linda sé í fríi frá rekstri) fari að gera eitthvað í þessum málum? Samkvæmt því sem starfsfólkið segir hafa margir kvartað yfir þessu. Erum við ekki að borga stórfé fyrir að fá að koma í þessi búningsherbergi, eigum við ekki rétt á að aðstaðan sé í lagi?

Jæja, í kvöld er svo víst síðasti þáttur Bráðavaktarinnar að sinni. Spennandi að sjá hvað gerist áður en þættirnir fara í frí...


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum