1. mars 2002  #
Kjúklingur í bát

Kíkti í morgun á Terra Nova og reyndi að koma mér í gírinn fyrir sumarið. Það virðist vera gríðarleg aukning á frönskum ferðamönnum frá því í fyrra svo að það verður greinilega nóg að gera í sumar... Sem betur fer er búið að bæta við í frönskudeildina. En sem sagt, ég ætla að fara að líta við hjá Terra Nova svona eins og einu sinni í viku og koma pöntunum inn í tölvu.
Á leiðinni yfir í Kennó kom ég svo við á Subway og greip mér það sem ég hélt að væri 12" kjúklingabátur með káli og tómötum en reyndist svo vera 12" bræðingur með ólívum og öðru ógirnilegu. Ég uppgötvaði það sem sagt ekki fyrr en ég var sest inn í stofu í Kennó, rétt áður en tíminn byrjaði, og ég get sko sagt ykkur það að vonbrigðin voru gríðarleg enda maginn farinn að garga af hungri. En ég fékk þetta leiðrétt og fékk meira að segja aukabát í skaðabætur. Þrefalt húrra fyrir Subway!


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum