18. mars 2002  #
Takk kærlega fyrir!!!
Ég er ein af þeim fáu sem eiga eftir að sjá Moulin Rouge. Einhvern veginn missti ég af henni í bíó og hef verið að bíða eftir henni á myndbandi. Í kvöld er ég svo að horfa á Jay Leno og viti menn, Nicole Kidman og leikstjóri Moulin Rouge koma í heimsókn til að ræða um myndina. Ég fylgist spennt með og fyllist löngun til að þjóta beint út á Laugarásvideo til að gá hvort myndin sé kannski komin út og sé á lausu. En...hvað gerist þá...? Leikstjórinn kjaftar frá endi myndarinnar!!! Halló?!?!? Hvað er málið? Af hverju þurfti hann að eyðileggja myndina fyrir mér og öðrum sem ekki hafa séð hana? Ég missti satt að segja allan áhuga á að sjá myndina...eða alla vega svona mestan áhuga. Ég er vægast sagt mjög sár :(

Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum