23. mars 2002  #
Lasin á laugardegi
Já, ég er komin með flensuna ógurlega, það fer víst ekkert á milli mála. Svaf svo til ekkert í nótt, er komin með hita og heljarinnar kvef og hálsbólgu. Svimar þegar ég stend upp og ætti í raun ekki að vera að horfa á tölvuskjá í bili, skaust bara inn í tölvuna til að senda út e-mail til bekkjarfélaganna um að partýi kvöldsins væri frestað. Ég er rosalega svekkt yfir því þar sem ég er búin að hlakka til að halda almennilegt partý í marga mánuði. En partýinu er ekki aflýst, aðeins frestað svo að ég reyni bara aftur eftir páskafrí.

Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum