7. mars 2002  #
Stefnumót við prentara
Ég sit hérna stjörf við prentarann að fjöldaframleiða kennsluáætlanir. Nei, ég segi nú bara svona, þetta er reyndar mjög gaman, það er svo góð tilfinning að sjá afraksturinn af vinnu síðustu mánuða spýtast út úr prentaranum og inn í möppu. Við Birna erum alla vega mjög ánægðar með þessa áætlun, svo er bara að sjá hvernig hún reynist í raun :)

Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum