10. janúar 2003  #
Að kaupa eða ekki kaupa...þar er efinn!

Mamma prófaði svefnbeddann hjá okkur í nótt eftir saumaklúbbinn sinn í gær. Við vöknuðum svo hressar og kátar í morgun og fórum í útréttingar. Byrjuðum á Nesradíó þar sem bíllyklar móður minnar rifjuðu upp gömul kynni við fjarstýringuna að bílnum hennar og við bílinn sjálfan. Planið var að kíkja svo í miðbæinn en hellidemban fékk okkur til að skipta um skoðun og fórum við því frekar í Kringluna þar sem við litum á útsöluna í Hagkaup en fundum mestlítið. Áttuðum okkur á því að okkur vantaði í rauninni ekki neitt og þurftum því ekki að kaupa neitt á útsölu. Þó fyrir auglýsingar um að það borgi sig fyrir budduna að koma á útsölu í Smáralind þá er staðreyndin samt sú að buddan græðir mest á því halda sig sem fjærst útsölunum...


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum