12. janúar 2003  #
Sunnudagsblús eftir vel heppnað laugardagskvöld

Hef leyft mér að taka daginn rólega í dag enda var ég á frábæru djammi í gær. Assi hetja bauð klúbbnum í glæsilegt matarboð þar sem hann og Sigurjón höfðu framreitt ákaflega góðan kjúkling með meðlæti og buðu upp á bæði hvítt og rautt með matnum. Lúxusmatarboð sem fær fullt hús af stjörnum. :)
Eftir matinn færðist enn meira líf í mannskapinn og fljótlega vorum við öll komin út á gólf að dansa. Langt síðan við höfum öll skemmt okkur svona vel. Partý sem ratar auðveldlega inn á Topp 10 listann! Takk fyrir mig :)

Nú er planið að safna upp pínu orku til að nýta afganginn af deginum í eitthvað sæmilega vitrænt. Er ekki vön að vera til mikils gagns á sunnudögum, það eru sko ekki mínir uppáhaldsdagar og eyði ég þeim jafnan í að velta mér upp úr því að helgin sé eiginlega búin og kem þar af leiðandi engu í verk. Nei, ég er ekki sú allra gáfulegasta á sunnudögum.


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum