11. nóvember 2003  #
Ég vil fara upp í sveit!

Vitið þið hvað það er gaman að geta fengið borgað fyrir að aðstoða krakka við að mála bóndabæi og klippa út húsdýr? :) Ég er enn með málningu undir fingurnöglunum en það er kannski ágætt til að minna sjálfa mig á hvað ég er heppin að vera í starfi sem mér finnst skemmtilegt. Á morgun fáum við svo Birnu ofurbóndakonu í heimsókn og hún segir okkur vonandi eitthvað skemmtilegt um sveitina :) Ég þarf endilega að heimsækja hana einhvern tímann í sveitina, komast í fjós og hitta kusur. Mér finnst grátlegt hvað það sjást fáar kýr þegar ekið er um sveitir landsins. Uppáhaldsdýrin mín sjást varla lengur :(

Í kvöld var húsfundur hér á Flókagötunni. Ýmislegt rætt og spjallað. Fullt hús af góðu fólki :)


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum