5. apríl 2003  #
Bíódagar

Já, það er ýmist of eða van. Ég lét ekki sjá mig í kvikmyndahúsi milli 5. janúar og 14. mars og nú fer ég í bíó tvö kvöld í röð! Nei, ég var ekki að fara á Maid in Manhattan í þriðja skiptið ;) nú fórum við Jói saman að sjá Shanghai Knights. Jackie Chan bregst ekki frekar en fyrri daginn og Owen Wilson hjálparkokkur er heldur ekki sem verstur. Góðir brandarar og ótrúlega flott (og fyndin...) bardagaatriði. Fín mynd :)

Næturgesturinn okkar var að stinga af rétt rúmlega átta í morgun þegar ég stakk úfnu og mygluðu höfðinu undan sænginni. Það hlýtur að vera alveg agalegt að vera sneydd þeim hæfileika að geta sofið út...eða hvað...ætli það sé nú ekki frekar kostur en galli ;) Held ég sleppi því samt að ganga frá gestabeddanum, næsti næturgestur mætir á morgun :) Svaka traffík á Hótel Betrabóli!


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum