26. maí 2003  #
Foreldrafundur

Í kringum kvöldmatarleytið fór fram foreldrafundur í Hlíðaskólanum þar sem starfsemi skólans var kynnt fyrir foreldrum tilvonandi 1. bekkjarnemenda. Áttaði mig enn betur á því meðan á fundinum stóð að ég er að fara að kenna - í alvöru. Það var ósköp ánægjuleg tilfinning. Foreldrarnir komu margir hverjir til okkar eftir fundinn svona til að berja augum þessar konur sem eiga að leggja grunninn að menntun barna þeirra. Vonandi urðu þeir ekki fyrir vonbrigðum :)
Á miðvikudaginn fáum við að hitta krakkana þegar þeir koma í skólann í 2 tíma til að vinna verkefni og fara í kynningu á heimilisfræði, tónmennt og bókasafninu. Ég hlakka mikið til þess :)


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum