29. júlí 2003  #
Hóóófí komin :)

Var bara að vinna hálfan daginn í dag svo ég gat skotist eftir vinnu niður á Fræðslumiðstöð með leyfisbréfið mitt. Svona svo ég sé nú 100% löggild og fái rétt útborgað... ;)

Eftir stuttan fegurðarblund (sem virtist reyndar ekkert virka hahaha) gróf ég einhvers staðar upp smá orku til að búa til heimagerða pizzu í kvöldmatinn. Þær eru alltaf góðar heimagerðu pizzurnar mínar :p

Í kvöld tróðum við okkur fimm inn í Pólóinn hennar Theó (Assi, Lena, Theó, Elva og ég) og brunuðum til Keflavíkur til að taka á móti Hófí sem var að koma heim frá Ítalíu eftir 6 mánaða dvöl. Hún var að vonum hissa á að sjá okkur þarna samakomin ásamt foreldrum hennar og systur, enda vorum við og fjölskylda hennar með borða og spjöld og m.a.s. blöðrur! :) Svaka gaman og svo fórum við eftir á og fengum okkur ís á Hagamelnum.


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum