29. janúar 2004  #
Vígsluhátíð

Síðasta þriðjudag var vígsluhátíð í skólanum. Verið var að vígja nýbyggingu skólans við hátíðlega athöfn. Auðvitað jákvætt að framkvæmdum sé lokið og því tilvalið að fagna því. Borgarstjórinn hélt afar nemendavæna ræðu (hún stóð í mesta lagi yfir í 3-5 mínútur) og lét viðstadda taka eina bylgju og hrópa Hlíðaskóli. Mjög fín ræða :) Aðrar ræður voru einnig stuttar og miðuðust að miklu leyti við að í áheyrendahópnum var mikill fjöldi nemenda. Öll skemmtiatriði voru í boði nemenda. Mér fannst þarna vel að verki staðið, skólinn er fyrst og fremst fyrir nemendurna og því sjálfsagt að hafa þá í öndvegi á svona hátíðisdegi.


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum