13. desember 2004  #
Kallarnir og CSI
Það eru sem sagt fleiri konur en ég sem eiga við þetta vandamál að stríða varðandi CSI...
Nei, ég segi nú bara svona... ;)

Leggja orð í belg
8 hafa lagt orð í belg
13. desember 2004 21:15:23
Haukur þekkir alla vega eina sem er svona óþolandi:)
Þetta lagði Mamma í belginn
14. desember 2004 14:52:24
Skýring...
Tekið af http://pvponline.com/ í dag:
" They use flshlights to concentrate thier attention as much as shedding light on the subject. The beam limits thier field of view, increasing thier chances of spotting the hairs or chunk of skin etc. It's a proven technique. It's part psychology and part physiology, but it works."
Þetta lagði Tryggvi R. Jónsson í belginn
14. desember 2004 15:00:14
Gott að fá þetta á hreint ég hef aldrei skilið þetta;)
Mummi kemur stundum með komment um þessu rosalegu tækni sem þau virðast stundum búa yfir en er ekki til í alvöru...;)
Þetta lagði Ingunn í belginn
15. desember 2004 11:31:00
Kannski það fari að sljákkva eitthvað í manni þegar svona fín skýring er komin á málefninu.
Þetta lagði Mamma í belginn
15. desember 2004 21:39:52
Aaaahhh.. nú er lífið að komast í samt horf! Sigurrós byrjuð að blogga aftur hihihi :D
Þetta lagði Theó í belginn
15. desember 2004 22:44:45
Sæl
Mig langar aðeins til að forvitnast. Ég fór inn á D-bekkjar síðuna og finnst stafirnir á tökkunum svo flottir. Í hvaða forriti gerðuð þið þetta???

Kveðja Hrund
Þetta lagði Hrund í belginn
16. desember 2004 22:35:59
Letrið
Sæl Hrund,
Þetta letur fann ég á http://acidfonts.com og það heitir Words of love. Það er á síðu 14 undir W :)
Svo gerði ég titilinn sem mynd í Photoshop til að hann birtist ekki sem Times New Roman eða eitthvað álíka hjá þeim sem ekki hafa fontinn, þ.e.a.s. hjá flestum ;)
Ef þú vilt spyrja eitthvað nánar sendu mér þá bara póst :)
Þetta lagði Sigurrós í belginn
17. desember 2004 19:40:26
Takk Sigurrós, ég kíki á þetta :)

Kveðja Hrund
Þetta lagði Hrund í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum