23. mars 2004  #
Skjár einn er vondur við mig :(

Skjár einn gerir sífellt atlögu að geðheilsu minni þessa dagana.
Í síðustu viku var Grissom í CSI í lengri tíma að kryfja auga sem krummi nokkur fannst með í gogginum.
Í kvöld í Law and Order var geðklofa augnlæknir sem framkvæmdi ótal tilgangslausar augnaðgerðir á geðklofa sjúklingum.
Hvað er eiginlega verið að reyna að gera mér?
Af hverju eru ekki viðvaranir fyrir viðkvæmar sálir með augnfóbíu á háu stigi?


Leggja orð í belg
4 hafa lagt orð í belg
24. mars 2004 12:41:22
Augun
Hahahahahaha mér varð einmitt hugsað til þín þegar ég horfði á CSI-inn með auganu ;) Theó
Þetta lagði Theó í belginn
24. mars 2004 21:46:32
Það er kannski verið að reyna að lækna þessa fobíu þína!!!!

Þetta lagði Sigrún í belginn
25. mars 2004 22:24:54
hahaha
Hahahhah!! Mér varð einmitt hugsað til þín þegar augnþátturinn hjá CSI var!!! Kveðja, Lena
Þetta lagði Lena í belginn
25. mars 2004 22:26:56
hahahah
Þetta er nú fyndið!!! Þegar ég var búin að setja inn síðasta komment las ég hin og sá að ég skrifaði næstum því NÁKVÆMLEGA það sama og Theó!!!! hahahhahahah
Þetta lagði Lena í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum