11. apríl 2004  #
Gleðilega páska

Páskarnir í ár voru ekki án páskaeggja og þar af leiðandi ekki án málshátta. Ég fékk "Heimskur maður sýnir fljótt reiði sína" og Jói fékk "Sá einn veit sem reynir".

Lyfja var sem betur fer opin í dag svo að ég gat leyst út sýklalyfin sem læknirinn skaffaði mér síðasta föstudag. Held það sé nokkuð ljóst að kvefið er ekki að fara svo það veitir víst ekki af að gleypa nokkrar töflur. Hálsinn á mér surgar eins og gamall traktor og snýtubréfin eru smám saman að taka á sig form meðalstórs fjalls.

Við kíktum á tvo Friends-þætti í kvöld. Alltof stuttir þættir, maður þarf helst að horfa á minnst 5 eða 6 þætti í einu til að fá nægju sína.


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum