20. maí 2004  #
Grill og húsgögn

Við keyptum okkur grill í dag í staðinn fyrir grillið sem dó í stormi í vetur. Nágrannar okkar fengu sér grill um daginn og þegar grilllyktin barst í allri sinni dýrð upp til okkar langaði mig helst að gráta! En nú getum við loksins farið að grilla aftur :) Fáum grillið á morgun og vonandi kemst það fyrir á núverandi svölunum okkar. Það kemst alla vega fyrir á tilvonandi svölunum :)

Bára er að flytja til Bandaríkjanna í nám ásamt honum Jóni Grétari sínum og þau eru að selja húsgögnin sín. Ef einhver er að leita sér að dýnu, stólum o.fl. þá er bara að kíkja hérna og gá hvernig ykkur líst á :) Sumt er þegar selt svo það er um að gera að vera snöggur og grípa gæsina!


Leggja orð í belg
1 hefur lagt orð í belg
21. maí 2004 17:11:18
Grillara, grillara...
Til hamingju með nýja grillið. Það á örugglega eftir að nýtast vel í framtíðinni.
Þetta lagði Anna S. Hjaltad. í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum