21. maí 2004  #
Grillið komið

Grillið er komið heim í stofu. Nú vantar bara gasgrillkol og ábreiðu. Já, og kjötið að sjálfsögðu! :) Nammi namm! Get ekki beðið eftir að fá grillmat!

Uppfært: Búin að kaupa ábreiðuna og komst að því að það þarf ekki gasgrillkol í þetta grill. Það má víst alveg, svona ef maður þarf endilega að fá kolabragð af matnum sínum, en við ætlum þá bara að prófa þetta svona fyrst.


Leggja orð í belg
2 hafa lagt orð í belg
22. maí 2004 11:09:22
Til hamingju með grillið. Maður fer bara að hlakka til að vera boðið í grillmat í Kópavoginum.
Þetta lagði Mamma í belginn
22. maí 2004 16:23:13
Já, það verða sko pottþétt grillveislur í Kópavoginum! :)
Þetta lagði Sigurrós í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum