27. maí 2004  #
Úr einu í annað

Stór dagur í dag.
Við tókum á móti milljónum og borguðum milljónir.
Skrifuðum nöfnin okkar a.m.k. 17 sinnum.
Já, við vorum að selja og kaupa.
Í júli fer aleigan okkar ofan í kassa í Reykjavík
og verður tekin upp úr kössum í Kópavogi.
Spennandi :) :) :)


Leggja orð í belg
4 hafa lagt orð í belg
27. maí 2004 23:22:26
Hjartanlega til hamingju.
Þetta kallar maður sko að hlutirnir gangi upp.
Þetta lagði Mamma. í belginn
28. maí 2004 08:38:13
Til hamingju... :o)
Þetta lagði Gunna í belginn
28. maí 2004 12:45:29
Vúhú
Hlakka til að fá þig í blokkina mína....nágranni C",) Frábært að allt gekk upp.

Þetta lagði Helga Sigrún í belginn
30. maí 2004 14:54:05
Til hamingju!
Þetta lagði Sigrun í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum