4. maí 2004  #
Merkisdagur

Í dag er merkisdagur :)

Í dag hefði pabbi orðið sextugur. Við Jói fórum í kirkjugarðinn eftir vinnu og settum blóm á leiðið. Höfðum sem betur fer með okkur húfur og vettlinga enda engin sumarhlýja í dag. Í kvöld kom fjölskyldan síðan saman og grillaði í Garðabænum hjá Lindu. Skál fyrir þér, pabbi :)

Í dag var líka merkisdagur hjá Jóa. Hann segir líklega frá því sjálfur í blogginu sínu :)

 

Hérna eru svo myndir úr D-bekkjarsaumaklúbbnum í gær hjá Önnu Margréti. Saumóinn stóð fyrir sínu, eins og vanalega :)


Leggja orð í belg
3 hafa lagt orð í belg
5. maí 2004 13:28:42
Gaman ad skoda myndirnar. Kaer kvedja
Þetta lagði Mamma í belginn
5. maí 2004 14:41:40
Já, merkilegur dagur!!!
Afhverju kíkti ég ekki á síðuna þína í gær? Pabbi þinn var fæddur sama ár og mamma, hún verður 60 í sumar. Hann var líka elsta barnabarn móðurforeldra sinna og bar nöfn þeirra beggja. Helga systir er yngsta barnabarnið og ber líka nöfn þeirra beggja.
Farðu vel með þig! Kveðja.
Þetta lagði Anna í belginn
8. maí 2004 21:03:25
Til hamingju með pabba þinn- hann væri stoltur af þér væri hann lifandi.
Þetta lagði Sigrún í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum