16. júní 2004  #
Útsala á geisladiskum

Eins og margir vita þá erum við að fara að flytja. Því fylgir óneitanlega sú misánægjulega athöfn að fara í gegnum eigur sínar og meta hvað fær þann heiður að flytja með okkur á nýjan stað. Við eigum frekar mikið af geisladiskum og ég ákvað að vera grimm við diskasafnið mitt. Þeir diskar sem hafa ekki komist í návígi við geislaspilara í lengri lengri tíma fengu ekki framlengingu á dvalarleyfið. Þar sem safnarabúðir bæjarins vilja ekki taka við svona venjulegum diskum frá venjulegu fólki þá ákvað ég að nýta mér þennan ágæta "fjölmiðil" sem ég bý hér yfir. Ég auglýsi því hér með út(flutnings)sölu á geisladiskum á spottprís. Ef þið hafið áhuga getið þið sent mér e-mail nú eða þá hringt í mig ef þið vitið númerið ;)

Og svo rúsínan í pulsuendanum, fyrsti kaupandinn fær alveg meiriháttar frábæra smáskífu með ChakaDemus & Pliers í kaupbæti ;) hehe


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum