9. júní 2004  #
Skólaslit

Skólaslit Hlíðaskóla voru í dag. Það voru nú ekki allir nemendur sem gátu mætt enda margir komnir út á land eða út í lönd. Mínir nemendur fengu vitnisburð og orður og þau voru öll svo sæt og fín með orðurnar sínar (og er auðvitað alltaf sæt og fín...). Ég fæ samt að sjá þau sum hver einu sinni enn á eftir en bekkurinn ætlar að hittast með foreldrum í Nauthólsvíkinni og grilla... og kennslukonan fær að fljóta með :)

Ég tek hjartanlega undir hamingjuóskir Steinunnar til okkar sjálfra og allra sem útskrifuðust með okkur úr Kennó og eru nú um þessar mundir að klára fyrsta skólaárið sitt. Sko, þetta gátum við :)

Nú þarf bara að klára starfsdagana fram að helgi og þá kemst ég í sumarfrí :)


Leggja orð í belg
1 hefur lagt orð í belg
9. júní 2004 17:01:01
Labbað um hringtorg
Það var einhver grunnskóli sem gekk hringinn um Hagatorgið í morgun í lögreglufylgd og með lúðrasveit í fararbroddi?
Þetta lagði Jói í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum