30. apríl 2005  #
Helgarrölt í Heiðmörkinni
Helgargöngutúrar með myndavélina eru að færast í aukana eftir því sem sól hækkar á lofti. Brá mér í Heiðmörkina í dag og tók nákvæmlega 101 mynd :) Fann m.a.s. tröllkarl sem virtist hafa dagað uppi í sólinni við veginn. Amma hefði sko kunnað að meta þennan, hún sá alltaf einhver skemmtileg andlit út úr klettum og dröngum. Er eiginlega viss um að hún hafi bent mér á tröllkarlinn í Heiðmörkinni :)

Leggja orð í belg
1 hefur lagt orð í belg
30. apríl 2005 22:59:39
Tröllkarlinn hlýtur að hafa átt marga ættingja því ég er búin að finna svo marga trölla. Svo eru það nú öll kynjadýrin sem finnast á þessum myndum.
Kær kveðja,
Þetta lagði Mamma í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum