17. maí 2005  #
Aðalatvinnutækið bilað
Sannfærðist enn betur um það í dag hvað röddin er mikilvægur hluti af starfi kennarans og þá sérstaklega yngri barna kennarans. Það er nefnilega alls ekki svo auðvelt að stjórna háværum barnahópi án þess að geta beitt röddinni almennilega. Var að reyna að ráðskast eitthvað með liðið í síðustu kennslustund í dag þegar flestir voru búnir með þrek og einbeitingu til að vera þægir og það virti mig varla neinn viðlits þar sem það heyrðist varla í mér lengur. Er að velta því fyrir mér hvernig ég eigi að tækla morgundaginn, með gjallarhorni eða með algjörri þögn og táknmáli...

Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum