18. maí 2005  #
Erfitt að halda kjafti
Það er verst að Idolið skuli vera búið - ég hefði getað tekið þátt og unnið með Janis Joplin-laginu Mercedes Benz. Alla vega hljóma ég eins og Janis Joplin núna, þ.e.a.s. eins og ég sé búin að vera á stífu Vodkafylleríi í marga daga! Vona bara að algjöra raddleysið frá 2003 fari ekki að endurtaka sig... Því miður er ég ekki enn búin að læra að þegja síðan þá svo að þetta virðist frekar vonlaust... ;)

Leggja orð í belg
2 hafa lagt orð í belg
18. maí 2005 22:20:04
Ég get svo sannarlega sett mig í þín spor. Það var þó ekki atvinnutækið mitt sem var bilað. Þvert á móti held ég að það hafi bara komið sér vel fyrir flesta að ég gjammaði minna í 6 vikur.
Ég vona svo sannarlega að þér batni fljótt.
Þetta lagði Ragna í belginn
18. maí 2005 23:19:58
Það var Mamma sem lagði orð í belg en ekki bara Ragna.
Þetta lagði Mamma í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum