13. september 2005  #
Britney
Nemendur mínir spurðu mig í miðri nestissögu í dag hvort Britney væri búin að eiga barnið. Ég sagðist náttúrulega myndu láta þau vita med det samme þegar það gerðist...svo að það væri nú ágætt ef eitthvert ykkar myndi senda mér póst að fæðingu lokinni svo ég geti komið skilaboðunum strax áleiðis til krakkanna ;) hehe

Leggja orð í belg
6 hafa lagt orð í belg
13. september 2005 20:43:06
Eru nokkuðkomnar inn myndir af árshátíðinni hjá þér um síðustu helgi, ég er svo spennt að sjá skreytingarnar.
Þetta lagði Mamma í belginn
15. september 2005 14:46:58
Held það séu um 4vikur í þetta;) hehe. Britney fór nebbla á sjúkrahús í vikunni vegna þess að hún hélt sig vera að fæða fram í tímann. En neibb. Þá komu þessar upplýsingar fram;) hehe.
Þetta lagði Bára í belginn
15. september 2005 15:41:26
Gott að þú lést mig vita! Nú get ég afhent nemendum mínum nýjustu upplýsingarnar! ;)
Þetta lagði Sigurrós í belginn
16. september 2005 12:19:36
Heyrdu, thu ert nu ørugglega buin ad fretta thad, en hun B. eignadist strak i fyrradag.
Þetta lagði Svanhildur í belginn
17. september 2005 11:32:55
Nohhh! Rosalega er maður eftir á:/
Þetta lagði Bára í belginn
17. september 2005 13:51:54
Ég lét nemendur mína vita af þessum merka viðburði í gær og við hlustuðum m.a.s. á eitt Britney-lag ;)
Þetta lagði Sigurrós í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum