25. september 2005  #
Árni Bergur kvaddur
Einhverra hluta vegna koma götin í blogginu yfirleitt vegna þess að það er fátt að blogga um eða viðfangsefnin eru annað hvort svo víðfeðmd eða erfið að maður kemur sér ekki í að blogga.

Ég fór í jarðarför í gær og það er svo rosalega margt sem mig langar til að segja en ég finn eiginlega engin orð.
Árni Bergur
Séra Árni Bergur var jarðaður frá Áskirkju í gær. Karl bróðir hans jarðsöng hann og Einar bróðir hans og Sigurbjörn faðir hans fóru með ritningargreinar. Ég dáist að styrk þeirra feðga, þetta hefur örugglega verið þeim erfitt.

Þetta var sú langerfiðasta jarðarför sem ég hef farið í og ég grét allan tímann. Ég byrja eiginlega að gráta aftur núna bara við að skrifa um það. En svona er þetta, það er erfitt að kveðja svona stórkostlegan mann.

Áskirkja.

Leggja orð í belg
1 hefur lagt orð í belg
26. september 2005 11:10:57
Óbærilegur missir.
Já Sigurrós mín þetta var mjög erfitt enda missirinn mikill.
Þetta lagði Mamma í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum