6. apríl 2006  #
Skattmann og mamman

8 ára nemandi minn sagði mér í dag að hún ætlaði sko alltaf að búa heima hjá mömmu sinni til þess að þurfa ekki að borga skatta. Henni fannst ákaflega ósanngjarnt að þurfa að borga tilbaka hluta af laununum sem hún væri búin að vinna sér inn.

Ég benti henni á að því miður væri það nú ekki svo einfalt að eilíf búseta í móðurhúsunum gæti bjargað manni frá skattlagningu.

En við vorum alla vega báðar sammála um að skattar væru ósköp ósanngjarnir.


Leggja orð í belg
2 hafa lagt orð í belg
7. apríl 2006 08:48:58
Spurðir þú hana nokkuð hver ætti að borga fyrir skólana, sjúkrahúsin vegina, og alt hitt ef enginn borgaði skatta? Kannski er hún nú of ung til að skilja það. Annars er ótrúlegt hvað börnin þín í skólanum eru oft með miklar pælingar.
Kveðja frá einni sem líka vildi vera laus við skattana.
Þetta lagði Ragna í belginn
7. apríl 2006 19:56:06
...
nemendur þínir eru greinilega algjörir snillar :) takk fyrir að leyfa mér að hrella þá aðeins í gær...
Þetta lagði Heiður í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum