8. júlí 2006  #
Loksins á ég sólgleraugu :)

Fékk loksins í gær sólgleraugun sem ég keypti fyrir tveimur og hálfri viku. Er þvílíkt hamingjusöm að eiga loksins flott sólgleraugu með styrk og er að hugsa um að nota þau í allt sumar, hvort sem það er sól eða rigning! :)

Set hér með mynd af nýju gleraugunum :)

 

 


Leggja orð í belg
1 hefur lagt orð í belg
9. júlí 2006 10:34:04
Vúhúúúú!
Geggjuð gleraugu vinkona! Hlakka til að fara með þér á rúntinn í sólinni ;o)

Kveðja,
Stefa
Þetta lagði Stefa í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum