26. ágúst 2006  #
Reunion í kvöld

Langþráður dagur runninn upp, reunion Laugarnes- og Laugalækjarskóla fer fram á Kaffi Sólon í kvöld. Nú er bara spurningin hvort við í nefndinni erum búin að hnýta saman alla lausa enda og hvort allt er tilbúið. Erum búnar að vera að plana í allt sumar og nú er fjörið í kvöld. Vonum bara að allir sem búnir eru að skrá sig hlakka jafnmikið til og við! :) Gaman gaman!


Leggja orð í belg
2 hafa lagt orð í belg
31. ágúst 2006 20:21:06
Það hefur heldur betur verið stuð á ykkur-var að kíkja á myndir. Kannast nú við einhver andlit:)
Þetta lagði Sigrún í belginn
4. september 2006 12:36:49
Já þetta var sko heldur betur frábært kvöld - synd að þetta sé bara búið!! Hahahhaa.... byrjum bara strax að plana næsta hitting!
Þetta lagði Stefa í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum