31. maí 2007  #
Tvíbreitt hjónarúm til sölu

Nei, við Jói erum ekki að skilja - það er ekki þess vegna sem ég er að auglýsa hjónarúm til sölu ;) Og það erum ekki einu sinni við sem erum að selja umrætt hjónarúm. Systir mín og hennar maður voru sum sé að eignast nýtt hjónarúm og nú er tveggja ára gamla rúmið sem þau áttu áður til sölu.  Ég er ekki með mynd af því en nánari upplýsingar eru hér fyrir neðan:

 

Tvíbreitt hjónarúm (King Size dýna)
Til sölu er tveggja ára gamalt rúm, Emerald Ultra Plush tvíbreið dýna 197x203 cm (Tempur-líkt efni, engir gormar) ásamt undirbúkkum og fótagrind. Lítur út eins og nýtt. Verð 65 þús.

 

Ef þið hafið áhuga, hafið þá samband við hann Magnús mág minn í síma 893 2341 eða sendið mér tölvupóst.


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum