19. júlí 2008  #
Fyrir 29 árum

Í tilefni dagsins langar mig að þakka konunni sem gaf mér lífið sjálft í afmælisgjöf, því þetta er ekki síður hennar dagur.

Mamma, takk fyrir að koma mér í heiminn :)

 Með mömmu


Leggja orð í belg
7 hafa lagt orð í belg
19. júlí 2008 12:09:54
Í tilefni af ofansögðu
Áður fyrr og einu sinni,
enn er sem ég til þess finni.
Skreið ég útúr móður minni,
mér fannst heldur heitt þar inni.
(höf. ókunnur)

Innilegar hamingjuóskir með daginn frá mági þínum.
Þetta lagði Magnús Már í belginn
19. júlí 2008 14:27:59
Kærar þakkir elsku Sigurrós mín. Já okkur tókst þetta í sameiningu þrátt fyrir hindranir. Vá hvað maður er ungur þarna, bara með dökka hárið og alles.
Þetta lagði Mamma í belginn
19. júlí 2008 21:27:31
Til hamingju með daginn :)
Þetta lagði Margrét Arna í belginn
19. júlí 2008 22:54:28
Afmæliskveðjur
Til hamingju með afmælið og árin 29 (",) Kveðjur til mömmu þinnar og hvettu hana til að skrifa niður, sem allra fyrst, bókina um fyrstu ævisporin þín! Hafið það sem allra best, þín Steinunn
Þetta lagði Steinunn Mar í belginn
20. júlí 2008 20:40:44
til hamms með amms frænka!
Þetta lagði Heiður í belginn
21. júlí 2008 21:08:55
Ég verð að kvitta hér líka og óska þér til hamingju með daginn um daginn:) Hún móðir þín er sko myndar kona en þarna á myndinni er hún alger skvísa:)
Þetta lagði Svanfríður í belginn
22. júlí 2008 00:20:49
Síðbúnar afmæliskveðjur úr Ljósalandinu! Mamma þín lítur út eins og filmstjarna á myndinni - og þrátt fyrir að hafa komið þér í heiminn!;)
Þetta lagði Rakel í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum