Vettvangsnám
4. G í Grandaskóla

Frá 26. mars til 6. apríl vorum við í vettvangsnámi hjá 4.G í Grandaskóla.
Þetta var mjög skemmtilegur og lærdómsríkur tími.
Við völdum að hafa páskana sem þema og við teljum að það hafi gengið mjög vel.
Við tókum fullt af myndum meðan á vettvangsnáminu stóð og erum nú búnar að skanna þær inn til að hafa á þessari litlu heimasíðu.

Fara aftur á sigurros.betra.is