15. ágúst 2003
Söngvasafnið mitt er komið á netið og gagnast vonandi börnum, foreldrum, kennurum og öðrum söngglöðum einstaklingum.

30. júní 2003
Komin er afar lýðræðisleg viðbót við Naflaskoðunina. Áhugasamir lesendur geta nú lagt orð í Orðabelginn minn og tjáð skoðanir sínar á skrifum mínum.

24. febrúar 2003
Komnar eru þó nokkrar nýjar myndir í myndaalbúmið. Einnig kominn slatti af myndum á Klúbbsíðuna og C-bekkjarsíðuna.

6. desember 2002
Ljóðin mín eru komin inn undir Áhugamál og svo Bókmenntir.

28. nóvember 2002
Glósurnar mínar eru komnar inn (undir Námið og Glósur). Á þessari önn er aðallega að finna glósur úr aðferðafræðinni, ég var ekki dugleg að glósa í öðrum tímum.
Prentið þær glósur sem þið viljið hérna af síðunni og gangi ykkur vel að læra! :)

23. nóvember 2002
Jæja, þá er bloggið mitt loksins komið í gang á ný eftir margra mánaða leti...
Einnig er ég nýbúin að uppfæra tenglasafnið og kominn þessi líka glæsilegi tilkynningarammi á forsíðuna.