The Hobbit

hobbit.jpgHobbitann þarf líklega ekki að kynna fyrir neinum, alla vega ekki eftir hinar gríðarlegu vinsældir Lord of the Rings myndanna. Hobbitinn, sem er undanfari Hringadróttinssögu, er ein af þeim bókum sem kennarar MR kynntu fyrir mér með góðum árangri en við lásum hana í ensku í 3. bekk.

Það væri ekki leiðinlegt ef Peter Jackson myndi næst kvikmynda Hobbitann, svona fyrst að Hringadróttinssögu er lokið :)