To Kill a Mockingbird

to.kill.a.mockinbird.jpgTo Kill a Mockingbird eftir Harper Lee var á leslistanum í ensku í 5. bekk í MR. Ég þekkti bókina ekki áður en ég hóf lesturinn og vissi ekki við hverju ég ætti að búast, kannski bók um fuglaveiðimenn...? ;) En þetta er alveg hreint mögnuð bók og ég naut þess að lesa hana. Ég lét mömmu lesa hana líka og við tókum svo myndina eftir bókinni á video.

Góð bók með siðferðislega áleitnum spurningum (myndu gagnrýnendur ekki orða þetta einhvern veginn svona?;))