Ævintýri Narníu

Ég hef alla tíð verið einlægur aðdáandi Narníu-bókanna eftir C.S.Lewis. Í þeim er að finna töfraheiminn Narníu en þangað inn villast nokkur börn og lenda í ýmsum ævintýrum. Leið þeirra þangað liggur í m.a. gegnum ýmsa hversdagslega hluti s.s. fataskáp og málverk. Leið mín þangað liggur hins vegar í gegnum bækurnar sjálfar :) og nú bráðlega í gegnum kvikmyndir.
Sigling Dagfara var í mestu uppáhaldi hjá mér en ég held ég hafi lesið hana langoftast.

narnia.1.ljonid.nornin.skapurinn.jpg     narnia.2.kaspian.konungsson.jpg     narnia.3.sigling.dagfara.jpg     narnia.4.silfurstollinn.jpg

narnia.5.hesturinn.drengurinn.hans.jpg     narnia.6.lokaorrustan.jpg     narnia.7.fraendi.toframannsins.jpg