Bangsimon

Sit ég hér á grænni grein
og geri fátt eitt annað
en éta hunang, borða brauð
því bíta allt er bannað.
Dropar detta stórir hér,
dropar detta, hvað finnst þér
Dropar detta allt í kring
og dinga linga ling.

                    Höfundur ókunnur