Búálfur á bænum er

Hér búálfur á bænum er
á bjálkalofti í dimmunni.
hér búálfur á bænum er
á bjálkaloftinu.
Hann stappar fótum, hoppar hátt
og haframjölið étur hrátt.
Hér búálfur á bænum er
á bjálkaloftinu.


                    Höfundur: Hildigunnur Halldórsdóttir