Ein ég sit og sauma

Ein ég sit og sauma
inni í litlu húsi.
Enginn kemur að sjá mig
nema litla músin.

Hoppaðu upp og lokaðu augunum.
Bentu í austur. Bentu í vestur.
Bentu á þann sem að þér þykir bestur.


                    Höfundur ókunnur