Það búa litlir dvergar

Það búa litlir dvergar í björtum dal
á bak við fjöllin háu í skógarsal.
Byggðu hlýja bæinn sinn,
brosir þangað sólin inn.
Fjöllin enduróma allt þeirra tal.


                    Höfundur ókunnur